Foreldrar

Foreldrar


Foreldrafélög eru lögbundin skv. 9 gr. laga um grunnskóla. Í Kópavogsskóla starfar öflugt foreldrafélag sem hefur það hlutverk að styðja við skólastarfið, stuðla að velferð nemenda, efla tengsl heimilis og skóla, hvetja til virkrar þátttöku foreldra í skólastarfinu og  veita aðhald og eftirlit.

Nánari upplýsingar um skipulag foreldrafélagsins og starfið má finna hér til hliðar.

Foreldrar eru hvattir til að senda stjórn foreldrafélagsins ábendingar og fyrirspurnir á netfangið:  stjornforeldrafelagsins@gmail.com

                                          

                 Saft vefurinn                                                                         Heimili og skóli - vefur

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica