Námsbækur

Námsbækur


Allar bækur, aðrar en vinnubækur, sem nemandinn fær í skólanum eru lánsbækur og á að skila þeim að yfirferð lokinni. Margar þeirra eru skráðar á skólasafnið og fara í útlán skv. reglum þar. 

Fara verður vel með bækurnar því þær á að nota aftur.

Mikilvægt er að skil bóka séu góð og eru foreldrar beðnir að athuga hvort gleymst hafi að skila bókum og koma þeim þá á skólasafn eða til kennara. Einnig er hægt að skila bókum á skrifstofu skólans.

Glatist bók þarf nemandinn að kaupa nýja.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica