Netnám

Rafrænt nám

Frá upphafi skólaársins 2013-2014 hefur verið unnið að innleiðingu speglaðra kennsluhátta á unglingastigi og auknu aðgengi að kennsluefni á vef. Fyrstu námskeiðin eru nú hafin og nemendur geta nálgast námsskipulagið á tenglinum hér fyrir neðan.


Quizlet - forrit notað við dönskunám
Geogebra - fyrir stærðfræðinám


Þetta vefsvæði byggir á Eplica