Skólamatur

Hádegismatur


Kópavogsbær hefur samið við fyrirtækið ISS um framreiðslu á hádegismat fyrir nemendur og starfsfólk. Maturinn er forunninn í höfuðstöðvum fyrirtækisins og kemur tilbúinn til eldunar í eldhúsi Kópavogsskóla. Starfsmaður ISS sér um allt er viðkemur meðhöndlun og afgreiðslu matarins og er foreldrum bent á að hafa samband við hann í gegnum skrifstofu skólans. Allar nánari upplýsingar um fyrirtækið og pantanir er að finna á heimasíðu þess.

Heimasíða ISSÞetta vefsvæði byggir á Eplica