Fjölfærni

Fjölfærni

Þróunarverkefni fyrir 1.-4. bekk

Fjölfærni kallast þróunarverkefni sem skipulagt var fyrir nemendur í 1.-4. bekk. Markmiðið með verkefninu var að semja heildstæða námskrá þar sem kennsla list- og verkgreina var samþætt bóklegri kennslu. Sérstök námskrá var samin fyrir verkefnið og hana má nálgast hér fyrir neðan.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica