Nýbúar

Nemendum sem eru með íslensku sem annað tungumál hefur fjölgað mjög í Kópavogi og Kópavogsskóla. Sérstök upplýsingasíða og móttökuáætlun er til fyrir þann hóp og hægt að nálgast þær upplýsingar hér fyrir neðan.

Fjölmenning í Kópavogi

Handbók um móttöku nemenda með annað móðurmál en íslensku