Réttindi ábyrgð og skyldur

Menntamálaráðuneytið hefur gefið út Reglugerð um ábyrgð og skyldur skólasamfélagsins í grunnskólum. Þar er eins og nafnið segir til um tilgreind hver eru réttindi, skyldur og ábyrgð starfsfólks, nemenda og foreldra. Þar er einnig fjallað um skólareglur í grunnskólum, mikilvægi þeirra og hlutverk.