Eftirlitsmyndavélar

Í Kópavogsskóla er eftiritsmyndavélakerfi sem samanstendur af 8 vélum, bæði utan- og innanhúss. Notkun vélanna byggir á reglum Kópavogsbæjar um notkun eftirlitsmyndavéla.