Námsgögn

Allir nemendur fá öll námsgögn í skólanum eftir ákvörðun bæjarstjórnar haustið 2017. Kennarar og deildarstjórar taka saman lista yfir námsgögn sem á að nota í skólastarfinu og kennarar halda utan um úthlutun til nemenda þegar á þarf að halda. Kennsubækur koma frá Menntamálastofnun sem er ábyrg fyrir námsefni í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur hafa líka aðgang að spjaldtölvum til aðstoðar við nám sitt en viðamiklar upplýsingar um spjaldtölvuverkefnið er að finna hér.