Starfsmenn upplýsingavers

Kennarar eru þeir aðilar sem leiðbeina nemendum lang mest við alla upplýsingaöflun. Þeim til aðstoðar eru bókasafns- og upplýsingafræðingur skólans, tölvukennari og deildarstjóri með sérþekkingu á notkun rafrænnar tækni í kennslu. Kennsluráðgjafar menntasviðs Kópavogs í upplýsingatækni eru einnig til aðstoðar þegar á þarf að halda.