Fréttabréf

Kópavogsskóli gefur út vefrænt fréttabréf 3-5 sinnum á hverju skólaári. Þar er leitast við að kynna foreldrum ýmsa þætt í skólastarfinu og þróun þess, nýjungar og upplýsingar sem varða allt skólasamfélagið. Á fréttasíðunni eru hins vegar fréttir af daglegu starfi barnanna og leitast er við að hafa síðuna lifandi og í stöðugri uppfærslu. Veffréttabréfið má nálgast með krækjunum hér fyrir neðan.

Fréttabréf ágúst 2020

Fréttabréf febrúar 2020

Fréttabréf desember 2019

Fréttabréf október 2019

Fréttabréf september 2019

Fréttabréf desember 2018

Fréttabréf ágúst 2018

Fréttabréf maí 2018

Fréttabréf des. 2017

Fréttabréf júní 2017

Fréttabréf apríl 2017