Lög og reglugerðir

Grunnskólar starfa samkvæmt lögum og reglugerðum sem taka til ýmisa þátta. Lög um grunnskóla eru uppfærð reglulega en heildarsafn reglugerða er að finna hér.

Lög

Lög um grunnskóla nr. 91/2008

Reglugerðir

 • nr. 1111/2007 um námsgagnasjóð,
 • nr. 1150/2008 um innritun nemenda í framhaldsskóla,
 • nr. 1157/2008 um skólaráð við grunnskóla,
 • nr. 242/2009 um Sprotasjóð leik-, grunn- og framhaldsskóla,
 • nr. 435/2009 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 4., 7. og 10. bekk grunnskóla,
 • nr. 531/2009 um heimakennslu á grunnskólastigi,
 • regur nr. 656/2009 um skólaakstur í grunnskóla,
 • nr. 657/2009 um gerð og búnað grunnskólahúsnæðis og skólalóða,
 • nr. 658/2009 um mat og eftirlit í grunnskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna um skólahald,
 • nr. 896/2009 um skil og miðlun upplýsinga milli leik- og grunnskóla,
 • nr. 897/2009 um miðlun og meðferð upplýsinga um nemendur í grunnskólum og rétt foreldra til aðgangs að upplýsingum um börn sín,
 • nr. 440/2010 um störf og starfshætti undanþágunefndar grunnskóla,
 • nr. 584/2010 um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga við leik- og grunnskóla og nemendaverndarráð í grunnskólum,
 • nr. 585/2010 um nemendur með sérþarfir í grunnskóla,
 • nr. 1040/2011 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum,
 • nr. 547/2012 um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum,
 • nr. 699/2012 um viðurkenningu grunnskóla sem reknir eru af öðrum en sveitarfélögum og skólahald samkvæmt erlendri eða alþjóðlegri námskrá og námsskipan