Skólasálfræðingur

Skólasálfræðingur er Sólveig Norðfjörð og hún sér um sálfræðiþjónustu fyrir nemendur Kópavogsskóla. Skólasálfræðingar sinna eingöngu greiningarvinnu og leiðbeina foreldrum um meðferðaraðila sem henta hverju barni. Sólveig er með viðveru á mánudögum og þurfi foreldrar að ná tali af henni er best að hafa samband við skrifstofu skólans í síma 441 3400. Námsráðgjafi og deildarstjóri sérúrræða sjá um tímabókanir og skipulag vinnu sálfræðingsins í skólanum.