Viðburðir

Á hverju skólaári eru fastir viðburðir eins og litlu jól, árshátíð, útileikhús, ferðir í skólabúðir og skólaferðalög svo nokkur atriði séu nefnd. VIðburðir eru auglýstir í viðburðadagatali sem er á forsíðu heimasíðu skólans og einnig eru þeir birtir í starfsáætlun skólans fyrir hvert skólaár.