Bleikur dagur

Árvekniátak Bleiku slaufunnar og baráttunnar gegn krabbameinum hjá konum. Nemendur og starfsfólk er hvatt til að mæta í einhverju bleiku þennan dag.