Bolludagur

Venjubundinn skóladagur samkvæmt stundaskrá. Á Íslandi hefur tíðkast í yfir hundrað ár að borða bollur á þessum degi. Nemendur mega koma með rjómabollur í nesti þennan dag.