Eldvarnarfræðsla hjá 3. bekk

Landssamband Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamanna  National Union of Fire Fighters and EMT-Paramedics Fræðslan fer fram í Eldvarnavikunni sem er árlegt eldvarnaátak Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.