Öskudagur

Dagskrá skóladagsins er samkvæmt auglýstu skipulagi. Þennan dag er hefðin að gera sér dagamun síðustu dagana fyrir lönguföstu og hér hafa þróast ýmsir siðir sem einkum einkennast af því að börn og fullorðnir klæðast búningum.

Frístund er opin þennan dag.