Skólaslit

Ákvörðun menntaráðs Kópavogs 5. ma´:

Menntaráð ákveður að unnið verði samkvæmt samþykktu skóladagatali út skólaárið, í því felst að allir skólar taka skipulagsdag 22. maí. Jafnframt samþykkir menntaráð að Álfhólsskóli, Kársnesskóli, Kópavogsskóli, Salaskóli og Smáraskóli sem ekki nýttu skipulagsdag sem var samkvæmt skóladagatali 23. mars s.l. slíti skóla 8. júní í stað 9. júní.