Vettvangsferðir

Reynt er að fara í vettvangsferðir með nemendur í tengslum við þau námsmarkmið sem unnið er með í námsgreinum. Þar er horft til nágrennis skólans og í vissum tilfellum eru farnar lengri ferðir ef um stærri verkefni er að ræða.