Skólanámskrá

     

Í Aðalnámskrá grunnskóla kemur fram að grunnskólum er skylt að semja sérstaka skólanámskrá. Skólanámskrá byggir á aðalnámskránni og öðrum þeim gögnum sem samþykkt eru af Alþingi og Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur eftirlit með að grunnskólarnir starfi eftir. Skólanámskráin er sett saman af mörgum þáttum og þeir eru birtir hér á heimasíðu skólans en ekki teknir saman í heildstæðan bækling. Námsgreinahluti námskrárinnar er hluti af skólanámskrá og er leiðarvísir kennarar við skipulag náms og kennslu.

 

Hér fyrir neðan er sá hluti skólanámskrár Kópavogsskóla þar sem marmkið hvers stigs í heild eru skilgreind og þeim skipt á árganga. Hverri námsgrein eru gerð nánari skil í bekkjanámskrá hvers árgangs fyrir sig og hægt að nálgast á tenglinum ,,Bekkjanámskrár" ofarlega til hægri á síðunni.

  

Unglingastig

Íslenska 8.-10 bekkur Stærðfræði  8.-10. bekkur Erlend tungumál 8.-10. bekkur Samfélagsfræði 8.-10. bekkur

 Náttúrufræði 8. bekkur

 Náttúrufræði 9. bekkur

 Náttúrufræði 10. bekkur

 Upplýsingatækni

 Sjónlistir

 List- og verkgreinar

 Íþróttir

 

 

Miðstig

5.-7. bekkur Stærðfræði 5.-7. bekkur Erlend tungumál Samfélagsfræði 5.-7. bekkur
Náttúrufræði Samfélagsfræði Sjónlistir Upplýsingatækni
List- og verkgreinar  Íþróttir    

 

Yngsta stig

Íslenska Stærðfræði Samfélagsfræði Náttúrufræði
Sjónlistir List- og verkgreinar Upplýsingatækni  Íþróttir