Bekkjanámskrár

Námskrár árganga eru birtar hér til hægri á síðunni. Kennslustundafjöldi er breytilegur eftir aldri nemenda en í 1.-4. bekk er kennslan 1200 mínútur á viku, í 5.-7. bekk er kennslan 1400 mínútur á viku og í 8.-10. bekk er kennslan 1480 mínútur á viku. Nánari upplýsingar um hvernig skiptin er á milli námsgreina má sjá á bls. 16 í starfsáætlun skólans.

Frá upphafi skólaárs 2019-2020 verða allar námsáætlanir birtar á aðgangi nemenda/foreldra í mentor.is og tengdar við hæfniviðmið í Aðalnámskrá grunnskóla. Námsefnið er valið með tilliti til hæfniviðmiða og uppröðun þess og skipulag því ekki lengur með þeim hætti að bækur sú kenndar í heild nema þær falli alveg að námsmarkmiðum viðkomandi greinar.