Umgengnisreglur og skýr mörk

Skólareglur Kópavogsskóla byggja á Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum auk grunngilda í uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar sem skólinn starfar eftir. Skólareglurnar eru ítarlegar og innihalda leiðbeiningar um hegðun, mörk og viðbrögð svo eitthvað sé nefnt. Þær má nálgast með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

Skólareglur