Umgengnisreglur og skýr mörk

Skólareglur Kópavogsskóla byggja á Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum auk grunngilda í uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar sem skólinn starfar eftir. Skólareglurnar eru ítarlegar og innihalda leiðbeiningar um hegðun, mörk og viðbrögð svo eitthvað sé nefnt. Þær má nálgast hér fyrir neðan ásamt leiðbeiningum um "hegðun eftir litum" sem notaðar eru með 1. - 5. bekk.

Skólareglur

Hegðun eftir litum