Hlutverk

Allir almennir starfsmenn skólans vinna eftir starfslýsingum frá Kópavogsbæ. Starfslýsingar kennara taka mið af Lögum um grunnskóla og Aðalnámskrá grunnskóla.