Uppeldi til ábyrgðar

Kópavogsskóli leggur áherslu á að starfið einkennist af góðum samskiptum og samstarfi.  Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni ,,Uppeldi til ábyrgðar" sem miðar að því að kenna einstaklingum að taka ábyrgða á eigin gjörðum og læra að starfa saman á jákvæðan hátt. Nánari upplýsingar er að finna hér.