Skólasetning Kópavogsskóla haustið 2024

Mæting á sal er sem hér segir:

  • 2. og 3. bekkur mætir klukkan 8:30
  • 4. og 5. bekkur mætir klukkan 9:00
  • 6. og 7. bekkur mætir klukkan 9:30
  • 8.-10. bekkur mætir klukkan 10:00

Eftir skólasetningu og heimsókn í skólastofur fara nemendur heim. Mæting skv. stundaskrá er mánudaginn 26. ágúst.

Nemendur sem eru að hefja nám í 1. bekk mæta í boðuð viðtöl hjá umsjónarkennurum.

Nýir nemendur í 2.-10. bekk er boðið að koma í skólann miðvikudaginn 21. ágúst klukkan 15:00 til að hitta umsjónarkennara og skoða skólann og munu umsjónarkennarar þeirra hringja heim og boða í þá heimsókn.