Félagsmiðstöð

Félagsmiðstöðin Kjarninn er fyrir nemendur á unglingastigi Kópavogsskóla og er starfsrækt í húsnæði skólans.

Félagsmiðstöðin er sjálfstæð og lýtur ekki stjórna skólans. Forstöðumaður er Halldór Hlöðversson og yfirmaður hans er deildarstjóri frístunda- og forvarnasviðs Kópavogsbæjar. Kjarninn birtir upplýsingar um starfsemi sína á Facebook og einnig á upplýsingasíðu félagsmiðstöðva í Kópavogi.