Fréttir

01.11.2019

Fjölgreindaleikar

Fjölgreindarleikar verða haldnir í skólanum 5. og 6. nóvember 2019. Þeir eru hugsaðir sem góð og skemmtileg tilbreyting í skólastarfið. Nemendum er blandað í hópa og þau leysa ýmis skemmtileg verkefni. Elstu nemendur hvers hóp eru hópstjórar en tveir...
29.10.2019

Hrekkjavaka foreldrafélags Kópavogsskóla

Hrekkjavaka í Kópavogsskóla 2019 Mán. 28. okt. kl.19:00-20:30 (3. bekkur) Þri. 29. okt. kl.17:00-18:30 (1. bekkur) og kl.19:00-20:30 (4. bekkur) Fim. 31. okt. kl.17:00-18:30 (2. bekkur) og kl.19:00-20:30 (5. bekkur) Árgangafulltrúar sjá um utanum...
07.10.2019

Foreldrasamtöl

9. október fara fram samtöl foreldra, nemenda og umsjónakennara. Skráning í samtöl fara fram á Mentor til 8. október. Þeir sem þurfa túlk eiga að hafa fengið boðun í fyrirfram ákveðna tíma vegna þjónustunnar. Í einhverjum tilvikum fara þau samtöl ...
26.08.2019

Teymiskennsla

20.06.2019

Sumarlokun