Fréttir / tilkynningar

12.09.2024

Skólakynningar / námskynningar

Skólakynningingar árganga eru á næsta leiti og hér á eftir má sjá dagsetningar og tímasetningar þeirra.
26.08.2024

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir Nálgast má skilmálana í heild sinni hér: https://spjaldtolvur.kopavogur.is/skilmalar/
12.08.2024

Skólasetning

Í upphafi skólaárs er skólasetning fyrir nemendur sem eru að fara í 2. – 10. bekk. Börn sem eru að byrja í 1. bekk fara ekki á skólasetninguna heldur hitta þau umsjónarkennarann sinn í viðtali með foreldrum/forsjáraðilum á fyrstu dögum skólaársins. Við hlökkum til að sjá ykkur og hefja saman nýtt og skemmtilegt skólaár.
19.06.2024

Fréttabréf Kópavogsskóla júní 2024

Hér má sjá fréttabréf Kópavogsskóla
19.06.2024

Gleðilegt sumar

Sumarlokun og upphaf næsta skólaárs.
31.05.2024

Skólaslit

Nú styttist í skólalok hjá nemendum.

Fréttablað Kópavogsskóla