Fréttir

18.11.2020

Breytingar

Ný reglugerð um starf grunnskóla gildir til og með 1. desember og hún boðar ekki miklar breytingar á skólastarfinu. Við gerum ráð fyrir  (með fyrirvara) að það kennsluskipulag sem verður kynnt á föstudaginn gildi fram að jólaleyfi. Unnið er að uppfær...
12.11.2020

Bókagjöf til Kópavogsskóla

Kópavogsskóla barst rausnaleg gjöf á dögunum frá Bjarna Fritzsyni. Skólinn fékk að gjöf bekkjarsett af bókinni Orri óstöðvandi; Hefnd glæponanna. Skemmtilegt er frá því að segja að bókin var valin barnabók ársins 2020 á Bókmenntahátíð barnanna. Bókagjöfinni fylgdi einnig verkefnahefti úr bókinni sem samið er af Tinnu Baldursdóttur grunnskólakennara og eiginkonu Bjarna. Kópavogsskóli þakkar Bjarna og Tinnu kærlega fyrir þessa frábæru gjöf, takk fyrir okkur!
03.11.2020

Samkomutakmarkanir og börn

Hér er tengill á bréf frá Embætti landlæknis sem mikilvægt er að lesa. Útgáfur á öðrum tungumálum eru væntanlegar. Minni foreldra á að það er grímuskylda fyrir börn í 5.-10. bekk því ekki er hægt að tryggja 2 metra fjarlægðarmörk í skólanum.   Bré...
26.10.2020

Vetrarleyfi