Fréttir

27.11.2023

Jólabingó 10. bekkjar og Kjarnans fyrir 5.-10. bekk

Jólabingó 10. bekkjar og félagsmiðstöðvarinnar Kjarnans fyrir 5.-10. bekk verður 6. desember n.k. kl. 18:00-20:30. Þetta er hluti af fjáröflun fyrir útskriftarferð nemenda. Takið kvöldið frá!
14.11.2023

Starfsdagur á morgun, miðvikudag 15. nóvember

Við vekjum athygli á því að það er starfsdagur á morgun, miðvikudaginn 15. nóvember, bæði í skólanum og í frístundaheimilinu Stjörnunni.  
10.11.2023

Peysusala í Kópavogsskóla

Nú er að fara af stað peysusala í Kópavogsskóla. 10. bekkur heldur utan um verkefnið ásamt foreldrum og er verkefnið hluti af fjáröflun 10. bekkjar. Allir nemendur Kópavogsskóla geta nú pantað sína skólapeysu. Mátunardagar verða í anddyri skólans, mi...