Fréttir

Heimanámsaðstoð

Hjá bókasafni Kópavogs og í Lindasafni er í boði heimanámsaðstoð. Heimanámsaðstoðin er í boði fyrir alla nemendur og hentar sérlega vel fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku sem þurfa aðstoð.
Lesa meira