Fréttir

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir Nálgast má skilmálana í heild sinni hér: https://spjaldtolvur.kopavogur.is/skilmalar/

Skólasetning

Í upphafi skólaárs er skólasetning fyrir nemendur sem eru að fara í 2. – 10. bekk. Börn sem eru að byrja í 1. bekk fara ekki á skólasetninguna heldur hitta þau umsjónarkennarann sinn í viðtali með foreldrum/forsjáraðilum á fyrstu dögum skólaársins. Við hlökkum til að sjá ykkur og hefja saman nýtt og skemmtilegt skólaár.