Fréttir

Jólakveðja

Kópavogsskóli sendir bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Skrifstofa skólans opnar aftur mánudaginn 5. janúar og þá hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Meðfylgjandi mynd er jólakveðja skólans og má þar finna jólakveðju á þeim tungumálum sem nemendur skólans kunna.