Fréttir

Námsefniskynningar

Nú fara námsefniskynningar að bresta á. Unglingastigið ríður á vaðið og byrjar eftir helgi.

Breyttar símareglur í Kópavogsskóla

Í upphafi skólaárs viljum við vekja athygli á breyttum símareglum í skólanum.

Framtíðin í fyrsta sæti

Umbótaverkefni grunnskóla Kópavogs til 2030

Skólabyrjun haustið 2025

Skólaslit 2025

Bræðingur - uppskeruhátíð 30. maí

Nemendur í 7.-10. bekk hafa verið að vinna í Bræðingsverkefnum frá 19. maí síðast liðnum.

Sumardvöl Stjörnunnar

Lestrarátak Binnu B. Bjarna og Jónsa

Bókasafnsfræðingur skólans er með lestrarátak þessa dagana fyrir 2. og 3. bekk. Krakkarnir ráða sjálf hvort þau vilji vera með í bókaklúbbnum en langflest vildu vera með. Bókaklúbburinn gengur út á að lesa bækurnar um Binnu B. Bjarna og Jónsa. Þau safna límmiðum í bókaklúbbsbæklinginn sinn, einum límmiða fyrir hverja bók. Þetta gera þau bara á sínum eigin hraða og það er engin krafa um að fylla bókina.

Anna Karen Íslandsmeistari

Anna Karen er að æfa borðtennis með ÍFR (Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík). Anna keppti á Íslandsmóti laugardaginn 10. maí sem haldið var í ÍFR þar sem hún var yngsti keppandinn og var þetta fjölmennasta borðtennismót ÍF í langan tíma.

Fulltrúar nemenda á fundi bæjarstjórnar

Nemendur úr grunnskólum Kópavogs kynntu tillögur sínar fyrir bæjarstjórn á fundi bæjarstjórnar í gær, 13. maí. Hugmyndir sem hlutu flest atkvæði á Barnaþingi voru fluttar formlega á fundinum. Auður og Zuzanna í 9. bekk Kópavogsskóla fluttu erindið Hátíð í Kópavogi.