Kæru fjölskyldur,
Við minnum á árlega Laufabrauðsdag foreldrafélags Kópavogsskóla sem verður haldinn á morgun, laugardaginn 29. nóvember frá kl. 11 - 14 í sal Kópavogsskóla
Dagskrá:
11:00 Húsið opnar
11:15 Skólahljómsveit Kópavogs leikur nokkur jólalög
11:40 Jólalög í flutningi nemenda í 5. bekk Kópavogsskóla
12:00 Jólabíómynd hefst í stofu 101
14:00 - Laufabrauðsdegi lýkur
Flóamarkaður 10. bekkjar
Fjáröflun 7. bekkjar: Veitinga, piparköku- og laufabrauðssala:
Laufabrauð til að skera:
10 kökur á 1500 krónur
20 kökur á 2500 krónur
Piparkökur og glassúr til að skreyta:
5 piparkökur á 300 krónur
Þið komið með
- laufabrauðsjárn/hnífa
- skurðarbretti
- ílát (til að taka laufabrauðin með heim í)
Munið að fylgja okkur á samfélagsmiðlum
Facbook: Foreldrafélag Kópavogsskóla | Facebook
Instagram: