Foreldrafélög eru lögbundin skv. 9 gr. Laga um grunnskóla nr. 91/2008. Í Kópavogsskóla starfar öflugt foreldrafélag sem hefur það hlutverk að styðja við skólastarfið, stuðla að velferð nemenda, efla tengsl heimilis og skóla, hvetja til virkrar þátttöku foreldra í skólastarfinu og veita aðhald og eftirlit. Stjórn foreldrafélags Kópavogsskóla skólaárið 2020-2021 skipa:
Markmið félagsins er að stuðla velferð og vellíðan allra barna í skólanum, að kennsla og tómstundastarf í skólanum sé eins og best verður á kosið og efla samvinnu heimilis og skóla.
Til að ná þessum markmiðum hyggst félagið m.a. :
Stjórn foreldrafélagsins er kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn skal að vori ár hvert, eigi síðar 15. maí. Formaður er kosinn sérstaklega auk fimm meðstjórnenda.
Digranesvegi 15 | 200 Kópavogur Sími á skrifstofu: 441 3400 Netfang: kopavogsskoli@kopavogur.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: mentor.is - 441 3400 - kopavogsskoli@kopavogur.is