Á vegum foreldrafélagsins starfa nokkrar nefndir að einstökum málum eða atburðum.
Um þær vísast til bæklings foreldrafélagsins. Allir geta starfað í þessum nefndum en á skólakynningarfundum í september geta foreldrar skráð sig í þær. Foreldrum geta einnig haft samband við fulltrúa foreldrafélagsins til að skrá sig í þessar nefndir.
Digranesvegi 15 | 200 Kópavogur Sími á skrifstofu: 441 3400 Netfang: kopavogsskoli@kopavogur.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: mentor.is - 441 3400 - kopavogsskoli@kopavogur.is