Nefndir

Á vegum foreldrafélagsins starfa nokkrar nefndir að einstökum málum eða atburðum.

Um þær vísast til bæklings foreldrafélagsins. Allir geta starfað í þessum nefndum en á  skólakynningarfundum í september geta foreldrar skráð sig í þær. Foreldrum geta einnig haft samband við fulltrúa foreldrafélagsins til að skrá sig í þessar nefndir.