Talmeinafræðingur

Talmeinafræðingur frá Menntasviði Kópavogs sinnir nemendum Kópavogsskóla í um 4 klukkustundir á viku. Nánari upplýsingar um aðstoð talmeinafræðings og skipulag í skólanum veitir deildarstjóri sérúrræða í síma 441 3400.