Fréttir

Foreldraviðtöl 6. nóvember og kaffisala 9. bekkjar

Foreldraviðtalsdagur verður 6. nóvember n.k. Nemendur 9. bekkjar verða með fjáröflunarkaffi og kökusölu þann dag í anddyri skólans en salan er hluti af fjáröflun 9. bekkjar fyrir ferð í skólabúðirnar í Vindáshlíð.