Fréttir

Skólasetning þriðjudaginn 24. ágúst

[Því miður eru takmarkanir enn í gildi og vegna þrengsla og fjöldatakmarkana getum við ekki heimilað foreldrum nemenda í 2.-10. bekk að koma inn í skólahúsnæði með nemendum. Unnið er að sameiginlegum reglum fyrir grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu og aðgengi foreldra að skólahúsnæði Kópavogsskóla verður auglýst sérstaklega þegar núgildandi reglugerð fellur úr gildi.]

Undirbúningur skólastarfs