Undirbúningur skólastarfs

Undirbúningur skólastarfs er hafinn og búið að skrá alla nýja nemendur sem sóttu um skólavist í nemendaskrá skólans. Umsóknir um skólavist eru skráðar í Þjónustugátt á síðu Kópavogsbæjar og nýnemar verða boðaðir í viðtöl með foreldrum fimmtudaginn 19. ágúst kl. 15. Umsjónarkennarar munu hafa samband við foreldra símleiðis í byrjun næstu viku