06.02.2025
Ekkert skólahald verður í Kópavogsskóla í dag, fimmtudaginn 6. febrúar. Frístundin opnar kl. 13:10 fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar. Vinsamlegast látið Ásthildi í Frístund vita hvort að barnið ykkar kemur svo hægt sé að manna og skipuleggja fyrir þann hóp. (sjá póst frá Ásthildi til foreldra barna sem eru skráðir í Frístund).
05.02.2025
Ágætu foreldrar/forráðamenn barna í Kópavogsskóla.
(English below)
Á morgun fimmtudag 6. febrúar er spáð rauðri viðvörun frá kl. 8:00 – 13:00. Á fundi menntasviðs með almannavörnum í dag var ákveðið að gefa út eftirfarandi skilaboð til foreldra á meðan á viðvörun stendur.
Dear parents/guardians of children at Kópavogsskóli
Tomorrow, Thursday, February 6, a red weather warning is expected from 8:00 -13:00. At a meeting between the Department of Education and Public Safety today, it was decided to issue the following message to parents.
05.02.2025
Eftirfarandi póstur kom frá Almannavörnum ríkisins.
05.02.2025
Félagsmiðstöðin Kjarninn er lokuð í kvöld, miðvikudaginn 5. febrúar 2025.
05.02.2025
Breyting á skóladegi miðstigs og unglingastigs vegna veðurviðvörunnar.
04.02.2025
English and Polish below
Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri
Notification to parents/guardians of children of primary school age.
Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w wieku szkolnym.
12.12.2024
Við minnum á að Kópavogsskóli er hnetulaus skóli og biðjum foreldra og nemendur um að koma ekki með hnetur né heldur matvæli sem innihalda hnetur eða hnetuleifar inn í skólann.
04.12.2024
Jólabingó 10. bekkjar og félagsmiðstöðvarinnar Kjarnans verður í kvöld, miðvikudag 4. desember kl. 20:00-22:00. Þetta er hluti af fjáröflun 10. bekkjar fyrir útskriftarferð sinni.
04.12.2024
Við minnum á bingó 10. bekkjar og Kjarnans félagsmiðstöðvar en bingóið er hluti af fjáröflun 10. bekkjarins.