Fréttir

Fjáröflun 10. bekkjar - hausthátíð

Á morgun, miðvikudaginn 17. september verður 10. bekkur með fjáröflun á hausthátíð foreldrafélagsins.

Hausthátíð foreldrafélagsins

Á morgun, miðvikudaginn 17. september heldur foreldrafélagið sína árlegu hausthátíð.

Námskynningar í 2. -5. bekk

Námskynningar í 2.-5. bekk verða nú í lok september. Kynningarnar verða með þeim hætti að umsjónarkennarar taka á móti ykkur foreldrar í heimastofum árganganna og í framhaldi af kynningunni hjá þeim taka börnin á móti ykkur þar sem þau verða nú í list- og verkgreinum og gefst ykkur tækifæri til að sjá þau í verklegri kennslu og sjá verk þeirra í vinnslu. Foreldrar mæti sem hér segir; 22. september - 4. bekkur mæting kl: 8:15 í heimastofu 22. september - 3. bekkur mæting kl: 8:15 í heimastofu 25. september - 5. bekkur mæting kl: 9:55 í heimastofu 30. september - 2. bekkur mæting kl: 9:55 í heimastofu Við viljum benda ykkur foreldrar á að bílastæði við skólann eru ekki mörg og því getur verið erfitt að fá bílastæði við skólann.

Námsefniskynningar

Nú fara námsefniskynningar að bresta á. Unglingastigið ríður á vaðið og byrjar eftir helgi.

Breyttar símareglur í Kópavogsskóla

Í upphafi skólaárs viljum við vekja athygli á breyttum símareglum í skólanum.

Framtíðin í fyrsta sæti

Umbótaverkefni grunnskóla Kópavogs til 2030

Skólabyrjun haustið 2025

Skólaslit 2025

Bræðingur - uppskeruhátíð 30. maí

Nemendur í 7.-10. bekk hafa verið að vinna í Bræðingsverkefnum frá 19. maí síðast liðnum.

Sumardvöl Stjörnunnar