Fjáröflun 10. bekkjar - hausthátíð

Á morgun, miðvikudaginn 17. september verður 10. bekkur með fjáröflun á hausthátíð foreldrafélagsins. Fjáröflunin er fyrir útskriftarferð 10. bekkjar og eru allir hvattir til þess að koma og leggja þeim lið.