Gleðilegt sumar

Starfsfólk Kópavogsskóla óskar nemendum og aðstandendum gleðilegs sumars!

Við  minnum á að skrifstofa skólans verður lokuð frá og með föstudeginum 21. júní en opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst kl: 9:00
Sumardvöl  Stjörnunnar (frístundar) opnar mánudaginn 12. ágúst fyrir þá nemendur verðandi 1. bekkjar sem hafa verið skráðir sérstaklega í sumardvöl á íbúagátt Kópavogs.

Móttaka nýnema við skólann er 21. ágúst kl: 15:00 

Nemendur í 1. bekk verða boðaðir í einstaklingsviðtöl til umsjónarkennara 22. og 23 ágúst. 

 

Skólasetning verður föstudaginn 23.ágúst sem hér segir;

kl: 08:30 -  2.-3. bekkur

kl: 09:00 - 4.-6. bekkur

Kl: 09:30  - 7.-10. bekkur