Hausthátíð foreldrafélagsins

Á morgun, miðvikudaginn 17. september heldur foreldrafélagið sína árlegu hausthátíð. Hátíðin hefst kl. 17:00-19:00 og er dagskráin hin glæsilegasta. Nemendur 10. bekkjar verða með fjáröflun og grilla.