Áfram verkfall - google translate below

Samkvæmt frétt á heimasíðu Eflingar er næsti samningafundur vegna verkfalls skólaliða boðaður mánudaginn 16.mars kl. 10:00. Ef samningar nást á þeim fundi tekur að minnsta kosti sólarhring að þrífa skólahúsnæðið og kennsla gæti því hugsanlega hafist um miðja næstu viku. Þetta er þó allt óljóst og getur dregist mun lengur. Því verður engin kennsla föstudaginn 13. mars og mánudaginn 16. mars.

Mikilvægt er að ekki verði hlé á námi nemenda og kennarar munu því setja námsáætlanir í mentor og foreldrar eru beðnir um að aðstoða börnin við að fylgja þeim eftir. Þeir nemendur sem ekki eru með námsgögn heima geta nálgast þau í skólanum mánudaginn 16. mars frá kl. 8-10.

Eins og þið sjáið á þessu er framhaldið allt mjög óljóst en því miður lítið við því að gera.

 

google translate

According to a report on the Efling website, the next strike meeting is scheduled for Monday, March 16th. 10:00. If agreements are reached at that meeting, it will take at least 24 hours to clean the school and teaching could therefore begin in the middle of next week. However, this is all unclear and can take much longer. Therefore, there will be no teaching on Friday 13 March and Monday 16. March.

  

It is important that students' learning is not interrupted and teachers will therefore set learning programs in a mentor and parents are asked to assist the children in following them. Students who do not have educational materials at home can access them at the school on Monday, March 16, from p.m. 8-10.

As you can see, the sequel is very unclear but unfortunately little to do.