Árleg aðventuganga foreldrafélagsins

Foreldrafélag Kópavogsskóla, í samvinnu við Kópavogsskóla og Digraneskirkju, kynnir aðventugöngu sem hefur tekist vel unanfarin ár og ætlum við því að endurtaka leikinn í ár. Aðventugangan verður haldin fimmtudaginn 12. desember. Mæting er við aðalinngang Kópavogsskóla kl.17. Hópurinn gengur saman í Digraneskirkju og væri gaman að sem flestir væru með vasaljós og jólasveinahúfu. Í kirkjunni verður smá dagskrá ásamt tónlistarflutningi m.a. frá Kópavogsskóla. Stundin byrjar kl. 17:30 fyrir þá sem vilja koma beint í kirkjuna. Að stundinni lokinni er öllum boðið uppá heitt súkkulaði, kaffi, piparkökur og mandarínur í safnaðarsal kirkjunnar. ALLIR hjartanlega velkomnir, pabbar, mömmur ömmur, afar, frænkur, frændur, vinir og vandamenn.

Hi to all the foreign language speaking parents.

Advent walk and advent moment in Digraneskirkju Thursday, December 12 at 17:00-18:30.
12/12/2019

Christmas Committee parents Kópavogsskóla presents Advent walk, it will be held on Thursday, December 12. Arrive at the main entrance Kópavogsskóla at.17:00. The group joined together in Digraneskirkju and would be nice to most people had a flashlight and santa hat. The church will be a little program as well as musical performances including from Kópavogsskóla. The hour starts at 17:30 for those who will come directly to the church. After that moment, all offer a hot chocolate, coffee, cookies and mandarin in the Church. Everyone is welcome, fathers, mothers, grandmothers, grandfathers, aunts, uncles, friends and family.

Stjórn foreldrafélags