Bilun í net- og símasambandi

Alvarleg bilun er í net- og símasambandi í hluta skólans og því getur verið erfitt að koma skilaboðum til kennara. Bilunin er bundin við rými yngsta-og miðstigs og unnið er að viðgerð en ljóst er að hún getur tekið töluverðan tíma.