Desemberskipulag 2018

Desemberskipulag fyrir desembermánuð hefur nú litið dagsins ljós. Tæknileikar, fjármálafræðsla og kaffihús á skólabókasafninu eru mest áberandi. Árgangar vinna saman að undirbúningi jólanna en reynt verður að hafa stemninguna lágstemnda. 4. og 6. bekkur sýna helgileik á sínum jólaskemmtunum en að venju verða litlu jólin á sínum stað.