Efling í Kópavogi áfram í verkfalli 10. mars

Ekki hafa enn náðst samningar við félagsmenn Eflingar í Kópavogi og því heldur verkfall áfram í dag, 10. mars. Sjá upplýsingabréf í mentorpósti.