Eftirlitsmyndavélar

Nýtt eftirlitsmyndavélakerfi Kópavogsskóla er orðið virkt og á næstu dögum verður öllum merkingum vegna vélanna komið fyrir á réttum stöðum eins og vera ber. Notkun vélanna er háð reglum Kópavogbæjar um eftirlitsmyndavélar sem samþykktar voru í desember 2019.